Halló,
Takk fyrir áhuga þinn á HILI!
Við vonumst til að hjálpa mörgum með því að bjóða upp á alveg nýja leið til að eiga heimili.
Þú munt fljótlega fá tölvupóst frá okkur þar sem við viljum fá að vita aðeins meira um þig og eign þína. Þetta mun hjálpa okkur að meta hvernig við getum best mætt þörfum þínum.
Hafirðu frekari spurningar um Hili geturðu sent fyrirspurn á undirritaðan á netfangið
sigurdur@hili.is
Við hlökkum til að eiga frekari samskipti við þig!
Með kærri kveðju,
Sigurður Viðarsson
Framkvæmdastjóri, HILI á Islandi